Sólgarður
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Tölulegar upplýsingar
    • Spurt og svarað
    • Upphaf leikskóladvalar
    • Reglur ungbarnaskóla FS
    • Starfsfólk
    • Starfsumsókn
  • Skólastarfið
    • Svona erum við
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Áætlanir
    • Mat á skólastarfinu
    • Skýrslur
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Reglur
    • Myndir af starfinu
    • Söngbók
  • Deildir
    • Álfaland
    • Undraland
    • Putaland
    • Deildafréttir
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
  • HighScope
  • Leikskólaumsókn
Innskráning í Karellen  
  1. Skóli
  2. Deildir
  3. Deildafréttir
news

Fréttir af Álfalandi

07 Sep

Kæru foreldrar,

Núna er aðlögun á Álfalandi að ljúka og þá fer aftur í gang hjá okkur hópastarf. Í hópastarfi skiptast börnin í fjóra hópa og þá gerum við ýmislegt skemmtilegt eins og mála, teikna og sulla svo eitthvað sé nefnt. Hópastarfið er alltaf á morgnan...

Meira
news

Fréttir vikunnar

24 Ágú

Kæru foreldrar.

Á mánudaginn byrjuðu hjá okkur Lilja Karen og Jón Bragi. Bjóðum við þeim velkomin til okkar.

Í gær var síðasti dagurinn hennar Silviu og eigum við eftir að sakna hennar mikið.

Viljum við minna foreldra á að passa að hafa húfur í hólfin...

Meira
news

Vikan

18 Ágú

Kæru foreldrar.
Á mánudaginn byrjaði starfsmaðurinn Beata á deildinni hjá okkur. Hún kemur frá Póllandi og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til okkar:)

Nína Björg byrjaði hjá okkur á deildinni á mánudaginn og bjóðum við hana velkomna til okkar. Og í dag eru...

Meira
news

Nýjar fréttir

10 Ágú

Kæru foreldrar.

Velkomin aftur eftir sumarfrí. Það er gaman að sjá hvernig börnin ykkar hafa stækkað og þroskast í fríinu.

Nú er aðlögunartími hjá okkur og í haust byrja samtals hjá okkur 9 börn. Í síðustu viku byrjuðu Sara Kristín og Kári Berg hjá okkur....

Meira
news

Fréttir vikunnar og sumarhátíð.

08 Jún

Kæru foreldrar.

Í síðustu viku byrjaði Benjamín hjá okkur, við bjóðum hann velkominn :)

Íris Katla varð 1.árs 3.júní og við ætlum að halda upp á það í dag með ávaxtapartý og söng :)

Núna er orðið rosa heitt úti þannig við ætlum að biðja all...

Meira
news

Nýjar fréttir

01 Jún

Kæru foreldrar.

Í vikunni hættu hjá okkur Álfdís Maley og Margrét Ragna. Eigum við eftir að sakna þeirra mikið og við óskum þeim góðs gengis í nýju leikskólunum þeirra.

Jóhanna Bríet og Máni Hrafn urðu 2 ára í vikunni og héldum við upp á það. Til hami...

Meira
news

Nýjar fréttir

31 maí

Kæru foreldrar.

Í dag eru Pétur og Þorgeir að hætta hjá okkur en þeir eru að byrja á nýjum leikskólum. Við eigum eftir að sakna þeirra mjög mikið og óskum þeim alls hins besta á nýju leikskólunum :)

Það byrjar ný stelpa hjá okkur á morgun, hún heitir Ír...

Meira
news

Frétt vikunnar

30 maí

Kæru foreldrar!

Af okkur er allt gott að frétta.

Nú er íslenska sumarið sko komið - með tilheyrandi alls konar veðri! Viljið þið passa upp á að börnin séu með allar gerðir af fötum með sér í skólanum, bæði föt fyrir rok og rigningu og sumar og sól :) Svo ...

Meira
news

Fréttir vikunnar

24 maí

Kæru foreldar,

Hjá okkur er allt gott að frétta eins og alltaf. Seinasta sunnudag þann 21. mai átti Jóna Theresa eins árs afmæli. Hann Haukur Leó á svo 2ja ára afmæli laugardaginn 27.maí. Af því tilefni ætlum við að slá upp sameiginlegri afmælisveislu fyrir þau bæð...

Meira
news

Síðasta vikan í mai

24 maí

Kæru foreldrar

Hjá okkur er allt gott að frétta. Við notum góða verðrið eins mikið og við getum t.d. fórum við í dag í göngutúr á Suðurgöturóló, krökkunum fannst það mjög gaman. Við lögðum af stað 9:30 og þess vegna er mikilvægt að koma ekki seinna en þá...

Meira
Eldri greinar
Sólgarður, Eggertsgata 8 | Sími: 551-9240 | Netfang: solgardur@fs.is