Í 10. grein laga um leikskóla kemur fram að leikskólastjóri skuli stuðla að samstarfi milli foreldra og starfsfólks leikskóla með velferð barna að leiðarljósi. Sé óskað eftir stofnun foreldrafélags hjálpar leikskólastjóri við það.

Starfsreglur foreldrafélags leikskólans Sólgarðs

foreldrafélag.pdf

Heimili og skóli