Fatnaður barnanna

Útiföt eru geymd í töskum/hólfum í fataklefa. Aukaföt eru geymd í körfum/hólfum barnanna inni á deildum.

Veðurfar á Íslandi er breytilegt og forráðamenn barna eru beðnir að hafa það hugfast þegar pakkað er í töskuna.

Mikilvægt er að merkja föt barnanna vel, það auðveldar okkur að koma óskilafötum heim og sparar foreldrum/forráðamönnum útgjöld.

Það sem þarf að hafa með í leikskólann.pdf