Velkomin á heimasíðu Sólgarðs

Sólgarður er þriggja deilda ungbarnaleikskóli, þar sem eru saman komin 51 dásamlegt barn og um 20 stórkostlegir starfsmenn. Leikskólastjórinn í þessum stórskemmtilega skóla heitir Sigríður Stephensen, kölluð Sigga (sigridur@fs.is) og aðstoðarleikskólastjórinn heitir Ástarós Snævarsdóttir (astaros@fs.is).

Leikskólinn er staðsettur á Eggertsgötu 14. Það er alltaf hægt að ná í okkur í síma 551-9241 / 892-4809 / 698-2839 eða senda póst á solgardur@fs.is