Sólgarður
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Tölulegar upplýsingar
    • Spurt og svarað
    • Upphaf leikskóladvalar
    • Reglur ungbarnaskóla FS
    • Starfsfólk
    • Starfsumsókn
  • Skólastarfið
    • Svona erum við
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Áætlanir
    • Mat á skólastarfinu
    • Skýrslur
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Reglur
    • Myndir af starfinu
    • Söngbók
  • Deildir
    • Álfaland
    • Undraland
    • Putaland
    • Deildafréttir
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
  • HighScope
  • Leikskólaumsókn
Innskráning í Karellen  
  1. Skóli
  2. Deildir
  3. Deildafréttir
news

Fréttir

18 maí

Kæru foreldrar

Hjá okkur er allt gott að frétta.

Við njótum þess að vera úti eins mikið og hægt er. Þegar veður er gott ætlum við að færa hópastarf út þannig að það væri mjög gott að koma ekki seinna en 9:30 í leikskólann ef hægt er. Þá geta allir not...

Meira
news

Fréttir

17 maí

Kæru foreldrar

Hjá okkur er allt gott að frétta.

Við njótum þess að vera úti eins mikið og hægt er og þegar veður er gott ætlum við að færa hópastarf út þannig að það væri mjög gott að reyna að vera komin í leikskólann um 9:30 ef hægt er þannig að al...

Meira
news

Frétt vikunnar

11 maí

Kæru foreldrar.

Í þessari viku byrjuðu hjá okkur tvær nýjar stelpur, þær heita Jóna Theresa og Sóley. Þær verða báðar í græna hópnum. Við bjóðum þær hjartanlega velkomnar :)

Síðan varð Þórbergur okkar 2.ára síðastliðin Sunnudag og Sóley varð 1.ár...

Meira
news

Frétt vikunnar

10 maí

Kæru foreldrar!

Það er byrjaður hjá okkur nýr drengur á Putalandi hann Kristian Mímir, bjóðum við hann hjartanlega velkominn :)

Í dag byrjaði einnig nýr starfsmaður hún Ásta Rós, við erum glöð að fá hana í hópinn og bjóðum hana velkomna á Putaland. Á n...

Meira
news

Fréttir vikunnar

10 maí

Kæru foreldrar :)

Hann Omid Ari átti 1 árs afmæli 6. maí og af því tilefni héldum við afmælispartý. Til hamingju með afmælið elsku Omid!

Hún Hrafnhildur byrjaði hjá okkur á Undralandi í lok apríl og bjóðum við hana hjartanlega velkomna en hún verður með ra...

Meira
news

Nýjar Fréttir

03 maí

Kæru foreldrar.

Það er kominn nýr starfsmaður á Sólgarð, hún heitir Silvia. Hún ætlar að vinna hjá okkur út ágúst og verður í afleysingu.

Núna er farið að hlýna og þá biðjum við foreldra um að bera sólarvörn á börnin á morgnana, við berum síðan á...

Meira
news

Nýjar fréttir

03 maí

Kæru foreldrar.

Það er kominn nýr starfsmaður á Sólgarð, hún heitir Silvia. Hún ætlar að vinna hjá okkur út ágúst og verður í afleysingu.

Núna er farið að hlýna og þá biðjum við foreldra um að bera sólarvörn á börnin á morgnana, við berum síðan á...

Meira
news

Ný frétt

27 Apr

Kæru foreldrar

Það er búin að vera smá breyting í barnahópnum.

Jón Bergur fer yfir í Rauða hóp og Iðunn Ása fer yfir í Grænahóp

Hópaskipulag má sjá frammi á töflu.

Hún Freyja Ýr átti afmæli á sunnudaginn og við héldum upp á afmælið henn...

Meira
news

Frétt vikunnar

26 Apr

Kæru foreldrar.

Lífið gengur sinn vanagang hjá okkur á Putalandi.

Í vikunni byrjaði nýr drengur hjá okkur hann Stígur og bjóðum við hann hjartanlega velkominn.

Líkt og áður reynum við að fara út eins oft og við getum og því er mikilvægt að öll börn ...

Meira
news

Fréttir af Álfalandi

25 Apr

Kæru foreldrar,

Í þessari viku eru Elena og Ketill að hætta hjá okkur á Álfalandi en þau eru að fara í heimsreisu. Við þökkum þeim kærlega fyrir samstarfið og óskum þeim góðrar ferðar :)

Í seinustu viku byrjaði hjá okkur á Álfalandi nemi frá Þýskalandi...

Meira
Eldri greinar
Sólgarður, Eggertsgata 8 | Sími: 551-9240 | Netfang: solgardur@fs.is