news

Síðasta vikan í mai

24 maí 2017

Kæru foreldrar

Hjá okkur er allt gott að frétta. Við notum góða verðrið eins mikið og við getum t.d. fórum við í dag í göngutúr á Suðurgöturóló, krökkunum fannst það mjög gaman. Við lögðum af stað 9:30 og þess vegna er mikilvægt að koma ekki seinna en þá til að missa ekki af skemmtilegum ferðum. Við viljum minna á að það verður lokað á morgun, Uppstigningardagur. Sjáumst hress á föstudag :)