news

Fréttir vikunnar

24 maí 2017

Kæru foreldar,

Hjá okkur er allt gott að frétta eins og alltaf. Seinasta sunnudag þann 21. mai átti Jóna Theresa eins árs afmæli. Hann Haukur Leó á svo 2ja ára afmæli laugardaginn 27.maí. Af því tilefni ætlum við að slá upp sameiginlegri afmælisveislu fyrir þau bæði næsta föstudag. Þá syngjum við saman og borðum ávexti.

Við minnum á að vera komin nógu snemma alla daga til að getað tekið þátt í hópastarfi :)

Á morgun er lokað vegna uppstigningadags, svo við sjáumst hress á föstudaginn!

Bestu kveðjur

Starfsfólk Álfalands