news

Allt skólahald í leikskólanum fellur niður á morgun

13 Feb 2020

Kæru foreldrar,


Skólinn verður lokaður á morgun föstudaginn 14. febrúar vegna veðurs!

Almannavarnir hafa lýst yfir óvissuástandi á morgun 14. febrúar vegna óvenju slæmrar veðurspár á landinu öllu en spáð er aftakaveðri og því hefur verið ákveðið að hafa leikskóla FS lokaða á morgun.
Dear parents,

The school will be closed tomorrow on Friday the 14th because of weather.

The department of civil protection and emergency management has issued a warning because of an unusually bad storm that is supposed to hit tomorrow. We have therefore decided that all FS schools will be closed tomorrow.Best regards
ÁstaRós