Spennandi tímar framundan!
05 Apr
Ungbarnaleikskólar Félagsstofnunar stúdenta standa frammi fyrir spennandi tímum.
Áformað er að færa Leik- og Sólgarð undir eitt þak með glæsilegri viðbyggingu við Leikgarð.
Í kjölfarið mun húsnæðið sem Sólgarður er í verða fært í sitt upprunalega horf og...