Skólar á grænni grein

22 Sep 2017

Við erum stolt af því að geta sagt frá skráningu leikskóla FS í verkefnið "Skólar á grænni grein" og bætast þar með í hóp yfir tvöhundruð skóla á öllum skólastigum sem skráðir eru til leiks. Skólar á grænni grein leggja sig fram við að skilgreina megináhersluatriði í umhverfismálum ásamt áherslum í menntun til sjálfbærni.

Við hlökkum til að takast á við þetta verkefni