Starfsmannalisti

staff
Agnieszka Monika Michalska
Deildarstjóri í leikskóla
Álfaland
Aga er deildarstjóri á Álfalandi auk þess að vera staðgengill leikskólastjóra. Hún er búin að vinna á Sólgarði í 8 ár, veit allt, kann allt og er dásemdardós.
staff
Ásta Rós Snævarsdóttir
Deildarstjóri
Putaland
staff
Beata Kukawska
Leikskólaleiðbeiðandi
Undraland
staff
Bozena Bronislawa Raczkowska
Deildarstjóri í leikskóla
Undraland
Bozena er búin að vinna á Sólgarði í að verða 8 ár. Hún stýrir Undralandi og gleymir aldrei að gleði, ást og hamingja er leiðarljós þess sem vinnur með ungum börnum. Ekki skemmir fyrir að hún er skipulögð og skemmtileg.
staff
Halldóra Eik Reynisdóttir
Leikskólaleiðbeiðandi
Putaland
Halldóra kom fyrst til okkar í byrjun árs 2015. Svo fékk hún þá flugu í höfuðið að kannski ætti hún að gera eitthvað annað. Það er skemmst frá því að segja að hún er komin aftur, glaðari enn nokkru sinni, heldur uppi stuðinu og fyrir það erum við þakklát.
staff
Jón Nordal
Leikskólaleiðbeiðandi
Putaland
staff
Kolbrún Sveinsdóttir
Leikskólaleiðbeiðandi
Undraland
Ja hérna, lukka okkar þegar Kolla fór að vinna hjá okkur haustið 2015. Snögg og sniðug, hamhleypa til verka og telur ekkert eftir sér. Kolla rúllaði upp fagnámskeiðunum síðasta vetur þannig að nú stoppar hana fátt, ef nokkuð!
staff
Natalja Virsiliené
Matreiðslumaður
Natalja er búin að elda fyrir okkur í að verða 11 ár. Hún er hin sanna matselja, passar upp á að við fáum alltaf gott að borða og sætabrauð (sykurlaust) þess á milli. Við erum sannfærð um að í orðabók leikskólanna er mynd af Natalju fyrir aftan orðið Matráður.
staff
Petra María Gunnarsdóttir
Leikskólaleiðbeiðandi
Álfaland
staff
Ragnar Nói Snæbjörnsson
Leikskólaleiðbeiðandi
Undraland
staff
Sigríður Stephensen
Leikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
staff
Sólveig Katrín Sveinsdóttir
Leikskólaleiðbeiðandi
Álfaland
staff
Zsanett Andrea Leskó
Leikskólaleiðbeinandi B
Álfaland
Jana er sálfræðingur að mennt og kom til okkar í ársbyrjun 2016. Undir stóísku yfirbragði sálfræðingsins leynist mikil gleðisprengja, stutt í hláturinn, glensið og grínið.