Undraland

Á Undralandi eru 17 frábær börn fædd 2018 og 2019. Við erum með 12 stráka og 5 stelpur. Á deildinni vinna 5 kennarar sem sjá um börnin af mikilli umhyggju og ást. Bozena er deildarstjóri og vinnutími hennar er 08.00 – 15:00. Með henni á deildinni eru Magni, Patricia, Airiin og Sara.

Hópaskipti á Undralandi

Gulur hópur/ Magni

Rúnar Elí, Emilía Björt, Sigurjón Örn, Bjarni Arnar og Bragi Þór.

Rauði hópur/ Patricia

Pola Ísey, Óliver Fernandes, Úlfur Orri og Arnar Júlí.

Græni hópur/ Sara

Pétur Steinn, Evert Krummi, Jón Styrmir og Júlía Rós.

Blái hópur/ Airiin

Sóllilja Björg, Úlfur Jósep, Allan Magnús og Aníta Röfn.

Hópastarf er alla daga hjá okkur og byrjar í kringum 9:30 og getur verið allt frá 5 mínútum til 30 mínútna.

Dagskipulag á Undralandi

Morgunmatur 8:00 - 8:50

Frjáls leikur 8:50 - 9:10

Taka saman 9:10 – 9:20

Samverustund 9:20 - 9:30

Hópastarf 9:30 – 10:00

Útivera 10:00 – 10:30

Yngstu börn borða og fara í hvíld um 10:30

Söngstund 10:30 – 10:50

Hádegismatur 10:50 – 11:30

Hvíld 10:30 – 14:00

Siðdegishressing 14:00 – 14:30

Samverustund 14:30 – 15:00

Frjáls leikur, inni eða úti 15:00 – 16:00Hér að neðan má sjá fréttir af starfinu á deildinni