news

Reykjavík, hverfið mitt

28 Feb 2018

Þetta er í sjöunda sinn sem slík hugmyndasöfnun og kosning fer fram og framkvæmt verður fyrir 450 milljónir króna. Nánari upplýsingar um framkvæmd hugmyndasöfnunar og kosninga eru hér fyrir neðan.Hverfið mitt er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar.