Hverfið mitt

08 Nóv 2017


Nú er í fullum gangi kosning í verkefninu „Hverfið mitt“ og ég hvet ykkur öll til þess að taka þátt og jafnframt koma því áfram til annarra að nýta sér þetta tækifæri. Ef fullorðna fólkið er í vandræðum gætu börnin hjálpað til, þar sem það eru fullt af verkefnum sem þau myndu vilja sjá að yrði framkvæmt.

Endilega skoðið þetta og þið getið farið inn á kosningavefinn hér https://kosning.reykjavik.is/