news

Umsókn um leikskólavist

25 Feb 2020

Kæru foreldrar


Það rofnaði tenging á milli þjóðskrár og Karellen, það gæti verið orsökin fyrir því að einhverjir foreldrar eiga í vandræðum með að skrá kennitölu þegar send er inn umsókn hjá okkur.

Það er verið að vinna í málinu og vonandi verður þetta komið í lag í enda vikunnar.


Ef það eru einhverjar frekari spurningar, endilega hafið frekar samband í síma: 551-8560 eða 820-0731


Bestu kveðjur
ÁstaRós
Aðstoðarleikskólastjóri
Leik- og Sólgarðs.