news

Aðventukaffi

11 Des 2019

Kæru foreldrar!

Þá fer að líða að jólastundinni ljúfu sem við eigum saman á aðventunni. Við höfum horft til þess að eiga sem besta stund saman og því eru öngvum jólasveinum né jólatrjám boðið í þetta boð.

Föstudagurinn þrettándi varð fyrir valinu???? og bjóðum við í aðventu "kaffi" kl 14:00.

Vonumst til að sjá ykkur sem flest og að sjálfsögðu allir velkomnir.