news

Frétt vikunnar

05 Apr 2017

Kæru foreldrar.

Á Putalandi er byrjaður nýr starfsmaður. Hún heitir Karolina og er pólskur leikskólakennari. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til okkar.

Nýr drengur byrjaði hjá okkur í vikunni, hann Ýmir. Bjóðum við hann hjartanlega velkominn á Putaland!

Það væri frábært ef þið gætuð farið inn á deild og skoðað í hólf og aukafatakörfu barnanna ykkar, svo þau eigi alltaf nóg af öllu :)

Nýjar myndir eru komnar inn á síðuna.

Kær kveðja,

Starfsfólk Putalands