news

Frétt vikunnar

30 Mar 2017

Kæru foreldrar!

Af okkur er allt gott að frétta.

Nú er sannarlega vor í lofti (vonum að það haldist!) og því förum við mikið út að leika, það er svo gaman :) Endilega athugið hvort börnin ykkar séu ekki með útiföt sem hæfa veðri.

Bráðum koma páskar og minnum við ykkur á að miðvikudaginn 12.apríl er starfsdagur hjá okkur.

Skólinn opnar svo aftur 18.apríl.

Nýjar myndir eru komnar inn, hver einasta mynd er merkt og því sjá vonandi allir myndir af sínu barni.

Kær kveðja,

Starfsfólk Putalands