news

Vikan

18 Ágú 2017

Kæru foreldrar.
Á mánudaginn byrjaði starfsmaðurinn Beata á deildinni hjá okkur. Hún kemur frá Póllandi og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til okkar:)

Nína Björg byrjaði hjá okkur á deildinni á mánudaginn og bjóðum við hana velkomna til okkar. Og í dag erum við að kveðja Daníel Elí og Adrían Brynjar sem eru að fara á stóra leikskóla. Þökkum við þeim kærlega fyrir samveruna og gangi þeim sem allra best í framtíðinni. Eigum við eftir að sakna þeirra mikið <3

Kær Kveðja

Undraland