news

Fréttir vikunnar

24 Ágú 2017

Kæru foreldrar.

Á mánudaginn byrjuðu hjá okkur Lilja Karen og Jón Bragi. Bjóðum við þeim velkomin til okkar.

Í gær var síðasti dagurinn hennar Silviu og eigum við eftir að sakna hennar mikið.

Viljum við minna foreldra á að passa að hafa húfur í hólfinu frammi, bæði hlýjar og léttar þar sem sólin er ennþá að skína á okkur :)

Endilega lika að muna eftir bleyjum þegar miðinn er kominn framm. Einnig eruð þið velkomin að kíkja í hólfin inná deild og sjá hver staðan er þar á bleyjum og aukafötum:)

Kær Kveðja

Undraland