news

Fréttir

18 maí 2017

Kæru foreldrar

Hjá okkur er allt gott að frétta.

Við njótum þess að vera úti eins mikið og hægt er. Þegar veður er gott ætlum við að færa hópastarf út þannig að það væri mjög gott að koma ekki seinna en 9:30 í leikskólann ef hægt er. Þá geta allir notið hópastarfsins úti :)

Við minnum á starfsdaginn sem er á morgun, föstudaginn 19. maí. Þá verður lokað hjá okkur á Sólgarði.

Góða helgi!

Kær kveðja,

Starfsfólk Álfalands