news

Við erum fimmtug!

28 Feb 2018

Þér er boðið í 50 ára afmælisveislu FS!

Í þetta sinn fögnum við með risastórri köku á Háskólatorgi,
þriðjudaginn 6. mars 2018, kl. 12:30.

Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta og fagna þessum stóra áfanga með okkur!

Hlökkum til að sjá þig.