Karellen appið

04 Sep 2017

Minnum foreldra á Karellen appið sem gaman er að hafa til að fylgjast með því sem er að gerast í leikskólanum. Hér í linknum að neðan má finna ítarlegri uppýsingar auk þess sem starfsfólk leikskólans er alltaf reiðubúið að aðstoða ykkur.

http://www.karellen.is/leikskolaapp/

Góða skemmtun!