news

Hverfisfundur í Vesturbæ

28 Feb 2018

Hverfisráð Vesturbæjar leitar til íbúa hverfisins um hugmyndir að nánari útfærslu á verkefni Hagatorgs sem kosið var um í verkefninu „hverfið mitt“ 2017.

Söfnum saman og ræðum hugmyndir til að leggja inn í hönnunina á verkefninu.

8.MARS KL. 20.00 -21.30

SAFNAÐARHEIMILI NESKIRKJU

Endilega hvetjið aðra til að mæta og það væri vel þegið ef þið mynduð senda þenna póst áfram á facebook og víðar.