Hipp og Kúl

16 Maí 2017

Nú getur engin ruglast á nemendum og kennurum á leikskólum stúdenta!
Allt starfsfólk leikskólanna skartar nú "hipp og kúl" starfsmannapeysum.
Peysurnar eru sérhannaðar til að standa af sér ótrúlegustu uppákomur t.d. hafragraut, tár og hor en eru einnig hlýjar og mjúkar viðkomu til að hægt sé að faðma, knúsast og leika saman.