news

Nýjar Fréttir

03 Maí 2017

Kæru foreldrar.

Það er kominn nýr starfsmaður á Sólgarð, hún heitir Silvia. Hún ætlar að vinna hjá okkur út ágúst og verður í afleysingu.

Núna er farið að hlýna og þá biðjum við foreldra um að bera sólarvörn á börnin á morgnana, við berum síðan á þau eftir hvíld :) Ef þið vilja koma með eigin sólarvörn megið þið koma með hana og setja í hólfið í fataklefa. Þá er líka gott að koma með létt föt og létta húfu (til dæmis buff).

Við viljum einnig biðja ykkur um að passa að það séu alltaf bleyjur í hólfinu hjá börnunum, ásamt aukafötum.

Síðan eru komnar nýjar myndir á netið :)

Kveðja frá Undralandi! :)