news

Ný frétt

27 Apr 2017

Kæru foreldrar

Það er búin að vera smá breyting í barnahópnum.

Jón Bergur fer yfir í Rauða hóp og Iðunn Ása fer yfir í Grænahóp

Hópaskipulag má sjá frammi á töflu.

Hún Freyja Ýr átti afmæli á sunnudaginn og við héldum upp á afmælið hennar á þriðjudaginn við óskum henni til hamingju með daginn.

Við minnum á að á mánudaginn 1.maí er lokað á Sólgarði

Kær kveðja Undraland.