news

Fréttir vikunnar

10 Maí 2017

Kæru foreldrar :)

Hann Omid Ari átti 1 árs afmæli 6. maí og af því tilefni héldum við afmælispartý. Til hamingju með afmælið elsku Omid!

Hún Hrafnhildur byrjaði hjá okkur á Undralandi í lok apríl og bjóðum við hana hjartanlega velkomna en hún verður með rauða hóp ásamt Kollu.

Við viljum minna á starfsdaginn í næstu viku þann 19.maí en þá er leikskólinn lokaður.

Kær kveðja,

Undraland :)