news

Fréttir af Álfalandi

07 Apr 2017

Kæru foreldrar,

Í þessari viku áttu Lauri og Mohamed afmæli, þeir urðu báðir 1.árs :) Við ætlum að halda upp á það í salnum í dag með því að syngja og borða ávexti.

Núna er farið að hlýna þannig við biðjum ykkur um að koma með regnföt, flísbuxur, flíspeysu og létta húfu til að hafa í hólfinu :)

Minnum einnig á starfsdaginn sem er á miðvikudaginn í næstu viku, síðan er komið páskafrí.

Með kveðju, Álfaland! :)