news

Fréttir af Álfalandi

16 Mar 2017

Kæru foreldrar.

Um síðustu helgi urðu Susie og Þorgeir eins árs. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með afmælin!

Það væri frábært ef þið, kæru foreldrar, mynduð kíkja inn á deild af og til og skoða hólf og körfu barnanna ykkar og athuga hvort eitthvað vantar t.d. bleiur eða aukaföt.

Nýja myndir komu á netið í þessari viku :)

Við reynum að fara eins mikið út og við getum þessa dagana þegar veðrið er gott. Annars er allt gott að frétta af okkur.

Kær kveðja,

Starfsfólk Álfalands.